Umferðarhávaði

Fjölbýlishús á Hlíðarenda

Hlíðarendi - 101 Reykjavík

16.12.2014

  • Hlidarendi-fjolbyli

Verkís annaðist ráðgjöf um hljóðvist í húsum og varðandi umferðarhávaða.

 Stærðir: 120 íbúðir
 Verktími:  2014

Almennt um verkefnið:
Ráðgjöf um hljóðvist í nýjum fjölbýlishúsum á Hlíðarendasvæðinu í Reykjavík. Um er að ræða fjölbýlishús með um 120 íbúðum. Um er að ræða skoðun á hljóðvist í húsunum og útreikning á umferðarhávaða inni og úti, og val á gluggum og öðrum mótvægisaðgerðum.