Vatnsveitur

Dælustöð og geymir - Selfoss

Austurvegur 67, Selfoss.

  • Dælustöð Selfossi

Verkís sá um hönnun á aðalhitaveitudælustöð og heitavatnsgeymi. Verkís sá einnig um deiliskipulag og hönnun lóðarinnar auk skipulagningu á stofnæðum að og frá dælustöðinni. 

Stærðir: 600 l/s, 4.500 tonn
Verktími:  2017 - 2020

Almennt um verkefnið: 
Verkís hannaði nýju dælustöðina sem og heitavatnsgeymi fyrir stöðina, ásamt því að forrita stjórnbúnað og gangsetja stöðina.

Verkís sá einnig um deiliskipulag vegna framkvæmdarinnar og hönnun lóðar Selfossveitna og áhaldahúss sveitarfélagsins Árborgar.

Þá sér Verkís einnig um skipulagningu á stofnæðum Selfossveitna að og frá dælustöðinni auk skipulagningu lagna og strengja annarra stofn- og dreifiveitna sem eiga lagnir um lóðina.

Frétt Verkís: Ný dælustöð tekin í notkun á Selfossi