EFNISFLOKKAR
Verkís sér um brunatæknilega hönnun og hönnun burðarvirkja, lagna og rafkerfa. Vífilsbúð var vígð í maí 2022.
Verkís vann kostnaðaráætlun vegna endurbyggingar Leifsbúðar og burðarþolsteikningar af nýbyggingu við Leifsbúð og styrkingar eldri plötu.
Verkís sér um alla verkfræðihönnun við gerð stjörnuversins í einum af tönkum Perlunnar í samvinnu við Reykjavíkurborg, Perlu norðursins og Bowen Technovation.