14/05/2021

Verkís leitar að burðarvirkjahönnuðum

Starfið felur í sér burðarvirkjahönnun í verkefnum tengdum margskonar mannvirkjum s.s. opinberum byggingum, skólabyggingum, íþróttahúsum, flugstöðvarbyggingum, virkjunum, samgöngumannvirkjum, iðnaðarhúsum og verslunum. 

Umsóknarfrestur er til og með 31. maí.

Sótt er um á ráðningarvef Verkís.

img_1810