Verkís er öflugt og framsækið ráðgjafarfyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum verkfræðiráðgjafar og skyldum greinum. Sérfræðingar Verkís búa yfir áratuga reynslu og þjónustuflokkarnir skipta tugum.
Nánar um VerkísVerkís á fulltrúa í fagráði iðn- og tæknifræðideildar Háskólans í Reykjavík en ráðið mun koma að þróun náms við deildina. Markmiðið er að tryggja að námið svari þörfum atvinnulífsins og fyrirtæki fái til sín útskrifaða nemendur með þá þekkingu sem krafist er í starfsumhverfi nútímans. Fagráðin ná til þriggja sviða; bygginga-, rafmagns- og vél- og orkusviðs.
nánar...Verkís veitir ráðgjöf og alhliða þjónustu á öllum sviðum verkfræði og skyldum greinum.
Sérfræðingar Verkís búa yfir áratuga reynslu og skipta þjónustuflokkarnir tugum.
Burðarvirki, Jarðtækni, Lagnir & loftræsing, Eldvarnir & brunaöryggi,
Hljóðtækni, Sjálfbærni mannvirkja, Viðhald mannvirkja, Eignaskiptayfirlýsingar,
Rafkerfi, Stjórnkerfi, Öryggi & fjarskipti, BIM, Þrívíddarskönnun, Lýsingarhönnun, Hleðsla rafbíla
Veg- & gatnahönnun,
Hjóla- & göngustígar,
Umferðartækni,
Umferðarhávaði,
Brýr & undirgöng, Jarðgöng,
Flugvellir, Hafnir
nánar...Umhverfismál, Mat á umhverfisáhrifum,
Vatna- & straumfræði, Mælingar & kortagerð, Skipulag, Landslagsarkitektúr
Neyðar- og áfallastjórnun, Vinnuvernd og vinnustaðarýni, Öryggi framkvæmda og reksturs, Öryggishönnun, Ofanflóðavarnir, Námskeið
nánar...Jarðvarmi, Vatnsafl, Smávirkjanir, Vindorka, Vararafstöðvar, Kerfisathuganir, Prófanir & gangsetning, Önnur orkuvinnsla
nánar...Tengivirki & aðveitustöðvar, Háspennulínur & háspennustrengir, Varnarbúnaður, Gæðamál raforku & segulsviðsmælingar,
Kerfisathuganir, Prófanir & gangsetning
nánar...Víðnetskerfi, Fjarskiptakerfi bygginga, Fjarskiptakerfi orku & iðnaðar, Upplýsingakerfi, Þráðlaust net
nánar...Verkís er umhugað um persónuvernd.
Kynntu þér stefnuna okkar hér.