Verkís er öflugt og framsækið ráðgjafarfyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum verkfræðiráðgjafar og skyldum greinum. Sérfræðingar Verkís búa yfir áratuga reynslu og þjónustuflokkarnir skipta tugum.
Nánar um VerkísVerkfræðistofan Verkís fagnar því um þessar mundir að 90 ár eru liðin síðan Sigurður Thoroddsen stofnaði fyrstu verkfræðistofu á Íslandi og miðast aldur Verkís við þann atburð og telst því sú elsta á landinu. Starfræktar eru stofur á Sauðárkróki og Hvammstanga og vonast er til að opna á Blönduósi.
nánar...Verkís veitir ráðgjöf og alhliða þjónustu á öllum sviðum verkfræði og skyldum greinum.
Sérfræðingar Verkís búa yfir áratuga reynslu og skipta þjónustuflokkarnir tugum.
Burðarvirki, Jarðtækni, Lagnir & loftræsing, Eldvarnir & brunaöryggi,
Hljóðtækni, Sjálfbærni mannvirkja, Viðhald mannvirkja, Eignaskiptayfirlýsingar,
Rafkerfi, Stjórnkerfi, Öryggi & fjarskipti, BIM, Þrívíddarskönnun, Lýsingarhönnun, Hleðsla rafbíla
Veg- & gatnahönnun,
Hjóla- & göngustígar,
Umferðartækni,
Umferðarhávaði,
Brýr & undirgöng, Jarðgöng,
Flugvellir, Hafnir
nánar...Umhverfismál, Mat á umhverfisáhrifum,
Vatna- & straumfræði, Mælingar & kortagerð, Skipulag, Landslagsarkitektúr
Neyðar- og áfallastjórnun, Vinnuvernd og vinnustaðarýni, Öryggi framkvæmda og reksturs, Öryggishönnun, Áhættustjórnun, Ofanflóðavarnir, Námskeið
nánar...Jarðvarmi, Vatnsafl, Smávirkjanir, Vindorka, Vararafstöðvar, Kerfisathuganir, Prófanir & gangsetning, Önnur orkuvinnsla
nánar...Tengivirki & aðveitustöðvar, Háspennulínur & háspennustrengir, Varnarbúnaður, Gæðamál raforku & segulsviðsmælingar,
Kerfisathuganir, Prófanir & gangsetning
nánar...Víðnetskerfi, Fjarskiptakerfi bygginga, Fjarskiptakerfi orku & iðnaðar, Upplýsingakerfi, Þráðlaust net
nánar...Verkís er umhugað um persónuvernd.
Kynntu þér stefnuna okkar hér.