Verkís er öflugt og framsækið ráðgjafarfyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum verkfræðiráðgjafar og skyldum greinum. Sérfræðingar Verkís búa yfir áratuga reynslu og þjónustuflokkarnir skipta tugum.
Nánar um VerkísVerkís tók virkan þátt í Samorkuþingi sem fór fram á Akureyri dagana 9. - 10. maí sl. Starfsfólk flutti sex erindi og stóð vaktina á bás Verkís. Erindunum var mjög vel tekið, mikil og góð umræða skapaðist eftir að þau voru flutt og höfðu ráðstefnugestir mikinn áhuga á efni þeirra.
nánar...Verkís veitir ráðgjöf og alhliða þjónustu á öllum sviðum verkfræði og skyldum greinum.
Sérfræðingar Verkís búa yfir áratuga reynslu og skipta þjónustuflokkarnir tugum.
Burðarvirki, Jarðtækni, Lagnir & loftræsing, Eldvarnir & brunaöryggi,
Hljóðtækni, Sjálfbærni mannvirkja, Viðhald mannvirkja, Eignaskiptayfirlýsingar,
Rafkerfi, Stjórnkerfi, Öryggi & fjarskipti, BIM, Þrívíddarskönnun, Lýsingarhönnun, Hleðsla rafbíla
Veg- & gatnahönnun,
Hjóla- & göngustígar,
Umferðartækni,
Umferðarhávaði,
Brýr & undirgöng, Jarðgöng,
Flugvellir, Hafnir
nánar...Umhverfismál, Mat á umhverfisáhrifum,
Vatna- & straumfræði, Mælingar & kortagerð, Skipulag, Landslagsarkitektúr
Neyðar- og áfallastjórnun, Vinnuvernd og vinnustaðarýni, Öryggi framkvæmda og reksturs, Öryggishönnun, Áhættustjórnun, Ofanflóðavarnir, Námskeið
nánar...Jarðvarmi, Vatnsafl, Smávirkjanir, Vindorka, Vararafstöðvar, Kerfisathuganir, Prófanir & gangsetning, Önnur orkuvinnsla
nánar...Tengivirki & aðveitustöðvar, Háspennulínur & háspennustrengir, Varnarbúnaður, Gæðamál raforku & segulsviðsmælingar,
Kerfisathuganir, Prófanir & gangsetning
nánar...Víðnetskerfi, Fjarskiptakerfi bygginga, Fjarskiptakerfi orku & iðnaðar, Upplýsingakerfi, Þráðlaust net
nánar...Verkís er umhugað um persónuvernd.
Kynntu þér stefnuna okkar hér.