12/09/2022

Við leitum að öflugu og metnaðarfullu fólki

Verkís leitar af öflugu og metnaðarfullu fólki

Vegna aukinna verkefna viljum við bæta öflugu og metnaðarfullu starfsfólk í hópinn okkar. Við viljum jákvæða einstaklinga sem sýna frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Verkefnin okkar byggja að miklu leyti á teymisvinnu sem krefst góðrar samskiptahæfni innanhúss sem utan.

Um er að ræða ellefu störf:

Hönnuður vega og stíga

Sérfræðingur í sjálfbærni
Tækniteiknari
Hönnuður hafnarmannvirkja
Sérfræðingur í hönnun stjórnkerfa
Byggingahönnuður
Sérfræðingur í umhverfismati framkvæmda
Hönnuður vatns- og hitaveitna
Verkefnastjóri
Sérfræðingur í innkaupum og samningagerð

Skjalastjórnun (e. Document Control)

Nánari upplýsingar um störfin er að finna á umsokn.verkis.is

Umsóknarfrestur er til og með 20. september 2022.

Verkís leitar af öflugu og metnaðarfullu fólki