31/10/2022
Við leitum að veghönnuði
Við leitum að sérfræðingi í öflugan hóp hönnuða sem vinnur að úrlausn fjölbreyttra og spennandi verkefna á sviði samgöngumannvirkja.
Starfið felur m.a. í sér hönnun vega, gatna, göngu- og hjólastíga, flugvalla og flughlaða sem og gerð verklýsinga og útboðsgagna. Verkefnin eru í þéttbýli jafnt sem þéttbýli, bæði hér á landi og erlendis.
Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember 2022. Sótt er um á umsóknarvef Verkís.
