03/01/2024

Vilt þú bætast í hópinn?

Vegna aukinna verkefna viljum við bæta öflugu og metnaðarfullu starfsfólki í hópinn okkar. Við viljum jákvæða einstaklinga sem sýna frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Verkefnin okkar byggja að miklu leyti á teymisvinnu sem krefst góðrar samskiptahæfni innanhúss sem utan.

Við auglýsum eftir sérfræðingum á hinum ýmsu sviðum um land allt.

Hægt er að sjá öll störf sem Verkís auglýsir hér

Nánari upplýsingar veitir Áslaug Ósk Alfreðsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum, aoa@verkis
Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar 2024.