Spurt og svarað
Hleðsla rafbíla - spurt og svarað
- Hvað tekur rafmagnsbíll mikinn straum við hleðslu?
- Er óhætt að stinga hleðslukapli fyrir rafbíla í allar heimilisinnstungur?
Við 13A hleðslustraum getur myndast mikill hiti í innstungum sem jafnvel leiðir til íkveikju. Mannvirkjastofnun mælir með að hleðslustraumur sé takmarkaður við 10A að hámarki. Verkís mælir ekki með að heimilisinnstungur séu notaðar nema búnaður, uppsetning og stillingar hafi verið verið yfirfarnar af fagaðila.
- Er í lagi að nota framlengingarsnúru við hleðslu rafbíls?
- Hvaða leiðir geta húsfélög húsa sem eru ekki með einkabílastæði farið?
Kynntu þér þjónustu Verkís á sviði hleðslu rafbíla.
Bæklingur um þjónustu Verkís vegna hleðslu rafbíla.
- Þórður Þorsteinsson
- Rafmagnstæknifræðingur
- Svið: Byggingar
- Eiríkur K. Þorbjönsson
Rafmagnstæknifræðingur / Öryggi- og áhættustjórnun M.Sc. / Viðskiptastjóri
- Svið: Byggingar