Sjálfbærni

Sjálfbærni

Við stuðlum að sjálfbærri þróun

Verkís tekur hlutverk sitt sem þátttakandi í samfélaginu alvarlega. Við leitum stöðugt nýrra leiða til að veita ráðgjöf sem styður við uppbyggingu sjálfbærra samfélaga. Við erum leiðandi á sviði vistvænnar hönnunar og vísum veginn á heimsvísu þegar kemur að umhverfisvænni orkuvinnslu. Við erum meðvituð um þau fótspor sem starfsemin skilur eftir sig og leitum sífellt nýrra leiða til að gera betur.

Sjálfbærnistefna Sjálfbærniskýrsla 2022