04/04/2018

Dagur verkfræðinnar 2018

Dagur verkfræðinnar 2021
Dagur Verkfræðinnar

Dagur verkfræðinnar 2018 verður haldinn í fjórða sinn föstudaginn 6. apríl á Hilton Reykjavík Nordica.

Markmiðið með Degi verkfræðinnar er að kynna verkfræðina, spennandi verkefni og störf á því sviði og ekki síst efla tengsl og samheldni meðal íslenskra verkfræðinga og tæknifræðinga.

Elín Vignisdóttir, landfræðingur, verður með erindið Vistvænt í veröld verkfræðinnar fyrir hönd Verkís.

Dagskráin hefst kl. 13 og verða fyrirlestrar og kynningar í þremur opnum fundasölum. Dagur verkfræðinnar hefur vakið athygli og verið vel sóttur af félagsmönnum VFÍ og öðru áhugafólki. Á fimmta hundrað manns mættu á Dag verkfræðinnar í fyrra.

Dagur verkfræðinnar 2021
Dagur Verkfræðinnar