10/10/2018

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga

Á bás Verkís verður boðið upp á sýndarveruleika þar sem gestir geta stígið inn í tölvugert líkan af Stapaskóla og/eða Leikskólanum í Reykholti. 

Ráðstefnan er haldin á Hilton Reykjavík Nordica, þar sem fjallað verður um margvísleg málefni sem tengjast fjármálum sveitarfélaga á Íslandi, stöðu þeirra og framtíðarsýn.

Við bjóðum alla gesti ráðstefnunnar velkomna til okkar á básinn.

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga Verkís bás
Fjarmalaradstefna-bas1