15/05/2019
Fjögur holl húsráð

Við hjá Verkís lítum á það sem okkar þjóðfélagslegu ábyrgð að taka forystu í málum sem tengjast óþægindum íbúa innandyra, svo sem myglu.
Við höfum yfir að ráða sérfræðingum á öllum fagsviðum verkfræðinnar sem geta greint vanda og komið með tillögur að úrbótum.
Á myndinni sem fylgir fréttinni eru fjögur holl húsráð frá sérfræðingum okkar.