19/03/2019

Fjölnota íþróttahús í Garðabæ

Á myndinni eru, Sigurður Ragnarsson forstjóri ÍAV, Páll Gunnlaugsson framkvæmdastjóri hjá ASK arkitektum og Flosi Sigurðsson viðskiptastjóri byggingarsviðs Verkís, en í baksýn er svæðið þar sem íþróttahúsið mun rísa. 

Húsið verður staðsett í Vetrarmýri, svæðinu milli Hnoðraholts og Vífilsstaða.

Verkís mun sjá um alla verkfræðihönnun.

Fjölnota íþróttahús Garðabæ
20190315_115618