25/06/2019

Fjölnota íþróttahús sem tengja saman kynslóðir

Þessa dagana hefur Verkís aðkomu að byggingu fimm íþróttahúsa; í Garðabæ, Mosfellsbæ, Suður Mjódd, á Selfossi og í Hafnarfirði. Áður hefur Verkís komið að byggingu fjölda íþróttamannvirkja, t.d. tveggja knatthúsa í Hafnarfirði, íþróttaaðstöðu í Þorlákshöfn, fjölda sundlauga hér á landi og erlendis og íþróttamiðstöðvum um allt land. 

Hér er hægt að lesa viðtalið, á blaðsíðu 40 í Sóknarfæri. 

Fjölnota íþróttahús í Mosfellsbæ
Fjölnota íþróttahús í Garðabæ
Fjölnota íþróttahús á Selfossi
Fjölnota íþróttahús í Suður Mjódd

Fleiri verkefni á sviði íþróttamannvirkja.

Umfjöllun um fjölnota íþróttahús
soknarfaeri_heimasida