08/01/2020

Framkvæmdir hafnar við nýtt baðlón á Kársnesi

Í fyrsta áfanga er gert ráð fyrir heitu baðlóni við sjóinn með útsýni út á hafið og til Bessastaða, kaldri laug og gufuböðum. Heildarverkefninu er skipt í nokkra áfanga og í þeim fyrsta verður framkvæmt fyrir um fjóra milljarða króna. 

Mikil viðbótaruppbygging er fyrirhuguð á lóð félagsins sem er um þrír hektarar að stærð sem felur meðal annars í sér umtalsverðar stækkanir baðlónsins með tilheyrandi mannvirkjum.

Verkefnið er í eigu Nature Resort ehf. Pursuit verður rekstraraðili baðlónsins en fyrirtækið rekur einnig Flyover Iceland á Fiskislóð

Verkefni: Baðlón á Kársnesi

Baðlón Kársnes
1175708