05/02/2024

Fréttir um GAMMA fóru víða

Fréttir um GAMMA fóru víða.

Fréttir um GAMMA fóru víða. Í síðustu viku kom út fréttatilkynning varðandi GAMMA verkefnið, sem er 2,5 milljarða orkuskiptaverkefni um rafeldsneyti í sjóflutningum, sem Verkís leiðir.

Fréttir af verkefninu hafa síðan birst á fjölmörgum miðlum, innlendum og erlendum. Sem dæmi má nefna fréttir á Vísi, Viðskiptablaðinu og Mbl, en einnig útvarpsviðtal á Rás 1 við Kjartan Due Nielsen, nýsköpunarstjóra hjá Verkís. Í útvarpsviðtalinu, í Samfélaginu á Rás 1, fer Kjartan  yfir markmið verkefnisins og útskýrir það nánar.

Heimsmarkmið

Fréttir um GAMMA fóru víða.