05/07/2021
Góður árangur í Síminn Cyclothon
Góður árangur í Síminn Cyclothon. Í ár sendi Verkís blandað lið til keppni sem aðeins var skipað starfsfólki fyrirtækisins. Liðið var heppið með veður og komu þau öll heil í mark.
Lið Verkís kom í mark á tímanum 44:25:43. Liðið vann með liðunum Brim, Bjartur og Bjartari og komu þau á sama tíma í mark í 9.-12. sæti.
Í ár söfnuðu liðin áheitum fyrir Landvernd og safnaði Verkís samtals 76.000 krónum.
Lið Verkís:
Bryndís Hallsdóttir
Brynja Benediktsdóttir
Darío Gustavo Nunez Salazar
Davíð Thor Guðmundsson
Hallgrímur Örn Arngrímsson
Kári Steinn Karlsson
Ragnar Haraldsson
Þórður Þorsteinsson