24/10/2023

Kvennafrídagurinn er í dag

Kvennafrídagurinn er í dag
© www.kvennafri.is

Kvennafrídagurinn er í dag, 24 október, og tekur Verkís að sjálfsögðu þátt í þessari mikilvægu baráttu gegn kynbundnu misrétti.

Verkís hefur alla tíð lagt mikla áherslu á jafnrétti og jafnræði í sinni starfsemi og styður heilshugar konur og kvár sem leggja niður störf í dag málefninu til stuðnings.

Af þeim sökum verður skert þjónusta og móttakan verður lokuð.

Gleðilegan kvennafrídag!

Heimsmarkmið

Kvennafrídagurinn er í dag
© www.kvennafri.is