12/02/2019

Leifsbúð

Leifsbúð
Leifsbúð

Verkís kom að burðarþolshönnun viðbyggingar við Leifsbúð.

Leifsbúð er kaffi- og veitingahús staðsett við höfnina í Búðardal.
Í húsinu er einnig starfrækt Vínlandssetur um landvinninga Íslendinga í austurátt.
Leifsbúð er yfir 100 ára gamalt hús en þar hefur ýmis starfsemi verið í gegnum tíðina en lengst af var þar Kaupfélag Hvammsfjarðar.

Í nýju viðbyggingunni verður starfsmannaaðstaða og eldhús fyrir veitingastaðinn. Stækkun hússins er liður í því að styrkja ferðaþjónustu á Vesturlandi.

Leifsbúð
Leifsbúð