28/02/2024

Málþingið „Contaminated land, Past lessons and present solutions”

Málþingið Contaminated land

Málþingið „Contaminated land, Past lessons and present solutions”. var haldið í gær hjá Verkís. Málþingið var haldið í samstarfi við fyrirtækin Envytech, Haemers og Regenesis.

Málþingið var vel sótt, bæði í fundarsal í höfuðstöðvum Verkís og á netinu í gegnum Microsoft Teams. Deginum var skipt upp í þrjá hluta og fóru allir fyrirlestrar fram á ensku. Erla Guðrún Hafsteinsdóttir, Umhverfis- og jarðefnafræðingur hjá Verkís var með fyrsta erindið og fjallaði þar um FUMÍS, nýstofnað fagfélag um mengun á Íslandi o.fl. Fundarstjóri var síðan Kristín Kröyer, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun

Verkís þakkar kærlega fyrir áhugaverðan og skemmtilegan dag þar sem rætt var þarft málefni.

Fyrir áhugasama er upptaka af deginum hér

Alla dagskrá málþingsins má sjá hér að neðan:

Kl. 8.30 – 9.00 – The house opens – Ofanleiti 2 / morning refreshment
Kl. 9.00 – Guests welcome

Session 1
Verkís
Kl. 9.10 – Insight into the history of the contaminated land industry.
Introducing FUMÍS – Professional Association on Contaminated Land in Iceland.
Erla Guðrún Hafsteinsdóttir, Environmental Geochemist PhD – Contaminated Land Practitioner at Verkís/Chair of FUMÍS.
Envytech Solutions
Kl. 9.50 – SAFF
Helena Hinrichsen, environmental engineer, founder of Envytech Solutions and Chief Commercial Officer PFAS Europe.
Kl. 10.30 – Stabilization
Robin Axelson, environmental engineer specializing in water treatment and PFAS, project manager for Envytech PFAS Europe department.
Kl. 11.10 – Discussions

Kl. 11.30 – Lunch at Verkís dining

Session 2
Envytech Solutions
Kl. 12.00 – Soil washing
Helena Hinrichsen, environmental engineer, founder of Envytech Solutions and Chief Commercial Officer PFAS Europe.
Kl. 12.40 – Integrated Treatment Strategies for Sites Impacted with Petroleum Hydrocarbons
Say Svanström, environmental engineer and COO in situ & Jack Shore, District Manager of Regensis in UK & Scandinavia.
Kl. 14.00 – Discussions

Kl. 14.15 – Coffie break

Session 3
Haemers Technologies
Kl. 14.30 – Thermal Desorption for treating hydrocarbons and PFAS – State of the art and sustainability considerations
Jan Haemers, founder and CEO of Haemers Technologies
Regenesis
Kl. 15.10 – Enhanced Natural Attenuation of PFAS
Jack Shore, Senior District Manager of Regensis in UK and Scandinavia.
Kl. 15.50 – Discussions

 

Heimsmarkmið

Málþingið Contaminated land