19/03/2019

Nýsköpunarmót Álklasans

Á deginum verður m.a. fyrirlestur um verkefnið Karmøy í Noregi sem HRV vann að, sem er fyrirtæki í eigu Verkís og Mannvits.

Verkefnið er byggt á nýjustu útfærslu fyrirtækisins á eigin kertækni með áherslu á að lágmarka umhverfisáhrif framleiðslunnar og tryggja bestu mögulegu orkunýtni í framleiðsluferlinu

Viðskiptablaðið fjallaði um Nýsköpunarmótið í gær, sjá nánar hér.

Sjá nánar um Nýsköpunarmótið hér, á vef Háskóla Íslands.

Sjá nánar um verkefnið hér á vef Verkís: Hydro vígir nýtt álver í Karmøy í Noregi.

Nýtt álver í Karmøy
36612390521_c7c4c1deaa_h