06/11/2018
Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar
Ráðstefnan var sú sautjánda í röðinni, en ráðstefnan er ætlað að endurspegla afrakstur hluta þess rannsókna- og þróunarstarfs, sem styrkt er af rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar.
Halldór Bogason, byggingarverkfræðingur hjá Verkís hélt erindið Tjónagreining á brúnni yfir Steinavötn í Suðursveit, sjá nánar hér.