08/06/2021

Sumarstarfsfólk Verkís 2021

Ofanleiti 2 drónamynd
Ofanleiti 2 drónamynd

Í sumar eru tuttugu og fimm sumarstarfsmenn hjá Verkís, fjórtán konur og ellefu karlar. Þau eru flest komin til starfa og sinna fjölbreyttum verkefnum.

Andrea Dögg Einarsdóttir, Samgöngu- og umhverfissvið
Aðstoðar í verkefnum á sviði jarðtækni og innviða við hönnun flugvalla.

Anna Snjólaug Valgeirsdóttir, Samgöngu- og umhverfissvið
Aðstoðar í verkefnum á svið sjálfbærni og umhverfismála.

Björn Freyr Gíslason, Byggingasvið.
Aðstoðar við eftirlit með framkvæmdum á Alþingisreitnum og fleiri verkefnum.

Berglind Inga Eggertsdóttir, Byggingasvið
Aðstoðar í verkefnum tengdum sjálfbærni, kostnaðaráætlunum o.fl.

Daníel Sæmundsson, Samgöngu- og umhverfissvið
Aðstoðar í verkefnum á sviði innviða við hönnun brúa og annarra burðarvirkja.

Davíð Gunnarsson, Samgöngu- og umhverfissvið
Aðstoðar í verkefnum á sviði innviða við hönnun flugvalla, gatna og vega.

Eiríkur Ingi Jónsson, Starfsstöðvasvið (Egilsstaðir)

Emilía Sól Guðgeirsdóttir, Orku- og Iðnaðarsvið
Aðstoð í verkefnum tengdum straumfræði, m.a. hraunflæði.

Eyþór Dan Sigurðsson, Starfsstöðvasvið (Egilsstaðir)

Halldóra Guðrún Ágústsdóttir, Stoðþjónusta
Sinnir verkefnum í mótttöku og á bókasafni Verkís.

Kristín Sól Ólafsdóttir, Orku- og Iðnaðarsvið
Aðstoð við gerð stjórnkerfa fyrir hitaveitur.

Kristján Már Kjartansson, Orku- og Iðnaðarsvið
Aðstoð í ýmsum verkefnum hjá Ísal.

Natalie Megan Malcolmson, Byggingarsvið

Magdalena Guðrún Bryndísardóttir, Byggingasvið
Aðstoðar við burðarvirkjahönnun í margvíslegum verkefnum.

Ragnheiður Titia Guðmundsdóttir, Stoðþjónusta
Aðstoðar á fjármálasviði.

Ragnhildur Arna Kristinsdóttir, Orku- og Iðnaðarsvið
Aðstoð við gerð og útgáfu teikninga í Reykjanesvirkjun.

Sigurður John Einarsson, Samgöngu- og umhverfissvið
Aðstoðar í verkefnum á sviði innviða við hönnun veitna.

Sigurgeir Fannar Guðmundsson, Starfsstöðvasvið (Akranes)
Aðstoðar við gerð aðaluppdrátta, útboðsganga og leysir af í eftirlitsverkum

Silja Björk Axelsdóttir, Orku- og Iðnaðarsvið
Aðstoð við gerð stjórnkerfa fyrir hitaveitur.

Sturla Njarðarson, Orku- og Iðnaðarsvið
Aðstoð við gerð stjórnkerfa og rafbúnaðar í hita- og rafveitum.

Sunna Guðrún Pétursdóttir, Starfsstöðvasvið (Akureyri)

Vigdís Halla Björgvinsdóttir, Stoðþjónusta.
Aðstoðar í eldhúsi.

Þorkell Tryggvason, Byggingasvið
Aðstoðar við ástandsskoðanir og eftirlit með framkvæmdum

Þórhallur Lárusson, Byggingasvið
Aðstoðar við eftirlit með framkvæmdum í nokkrum verkefnum fyrir Landsnet og fleiri verkefnum

Þórhildur Grímsdóttir, Orku- og Iðnaðarsvið
Aðstoð við hönnun rafveitukerfa fyrir Veitur og fleiri rafveitur.

Við fögnum því að hafa fengið góðan hóp til starfa í sumar og hlökkum til að vinna með þeim.

Ofanleiti 2 drónamynd
Ofanleiti 2 drónamynd