18/06/2019

Sumarstarfsfólkið komið til starfa

Sumarstarfsfólkið komið til starfa
Yfirlitsmynd af Verkís vegna fréttar um sumarstarfsfólk

Sumarstarfsfólkið komið til starfa. Í sumar eru fjórtán sumarstarfsmenn hjá Verkís, níu konur og fimm karlar. Fjögur þeirra voru einnig hjá okkur síðasta sumar. Þau eru öll komin til starfa og sinna fjölbreyttum verkefnum.

Anna Ingvarsdóttir, Samgöngu- og umhverfissvið.
Hún aðstoðar í verkefnum tengdum umhverfismálum.

Arnór Eiðsson, Orkusvið.
Hann sinnir verkefnum vegna stjórnkerfa fyrir vararafstöðva.

Aron Elí Sævarsson, Byggingarsvið.
Hann sinnir verkefnum sem tengjast íþróttamannvirkjum.

Atli Þór Helgason, Orkusvið.
Hann aðstoðar við gerð þrívíddarlíkana í Inventor á Reykjanesi.

Bryndís Tryggvadóttir, Samgöngu- og umhverfissvið.
Hún sinnir verkefnum fyrir Græna byggð.

Brynja Benediktsdóttir, Samgöngu- og umhverfissvið.
Hún sinnir eftirliti með framkvæmdum á Suðurlandsvegi og veghönnun.

Embla Jóhannesdóttir, Samgöngu- og umhverfissvið.
Hún sinnir eftirliti með verkefninu Nýr Landspítali.

Guðni Rúnar Jónasson, Samgöngu- og umhverfissvið.
Hann aðstoðar í skipulagsverkefnum.

Halldóra Guðrún Ágústsdóttir, Stoðþjónusta.
Hún sinnir verkefnum í mótttöku og á bókasafni Verkís.

Jóhann Bragi Guðjónsson, Byggingarsvið.
Hann sinnir verkefnum á sviði burðarvirkjahönnunar.

Kristín Sól Ólafsdóttir, Orkusvið.
Hún mun gera merkjalista og teikningar í stjórnbúnaðarverkefnum.

Signý Ingólfsdóttir, Starfsstöðvasvið (Egilsstaðir).
Hún mun sinna verkefnum vegna burðarvirkjahönnunar, lagnahönnunar, aðaluppdrátta og mælinga.

Snædís Lilja Daníelsdóttir, Orkusvið.
Hún aðstoðar við hönnun tengivirkja og raf- og stjórnbúnaðar í virkjunum.

Vigdís Halla Björgvinsdóttir, Stoðþjónusta.
Hún aðstoðar í eldhúsi.

Við fögnum því að hafa fengið góðan hóp til starfa í sumar og hlökkum til að vinna með þeim.

Sumarstarfsfólkið komið til starfa
Yfirlitsmynd af Verkís vegna fréttar um sumarstarfsfólk