26/05/2021

Telja rétt að hefja vinnu við forvarnir á Reykjanesskaga

Rætt var um vinnu hópsins við Ara Guðmundsson, verkfræðing og sviðsstjóra hjá Verkís í Speglinum á Rás 1 og í Kastljósi á RÚV í gærkvöldi. 

Almannavarnir fengu hóp verkfræðinga frá Verkís og Eflu auk jarðvísindamanna frá Háskóla Íslands og Veðurstofunni til að kortleggja innviði á Reykjanesskaganum og hvernig hægt sé að verja þá, gjósi á skaganum. Vinna hópsins hófst 10. mars síðastliðinn, áður en gosið í Geldingadölum hófst. Vinnan tekur því ekki aðeins mið af því gosi, heldur eldsumbrotum sem gætu orðið á næstu árum, áratugum og árhundruðum.

 

Umfjöllun Spegilsins
Spegillinn – Fjölmiðlafrumvarpið samþykkt | RÚV Útvarp (ruv.is)
Leggja til hraunvarnir við Grindavík og Svartsengi | RÚV (ruv.is)

Umfjöllun Kastljóss
Tilraunin með varnargarðana tókst 100%

Vilja hækka varnargarðana | Fréttir | www.verkis.is
Vinna hörðum höndum að gerð varnargarða í Geldingadölum | Fréttir | www.verkis.is
Nýttu handskrifað minnisblað frá 1973 við ráðgjöf vegna Syðstu Meradala | Fréttir | www.verkis.is

Heimsmarkmið

  • Heimsmarkmið 11

Varnargarðar eldgos Syðstu Meradalir
varnarg20mai21