14/05/2019

Verkís hannar fjölnota íþróttahús á Selfossi

Í þessum áfanga er gert ráð fyrir íþróttahúsi sem hýsir hálfan knattspyrnuvöll og aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir og mun húsið rísa við suðurenda núverandi gervigrasvallar. Áætlað er að fyrsti áfangi hússins verði tilbúinn til notkunar 1. ágúst 2021.

Hönnun íþróttahússins byggir á frumhönnun Verkís hf. og Alark arkitekta ehf. Verkefnið felst í fullnaðarhönnun á íþróttahúsinu, gerð og útgáfu á útboðsgögnum fyrir almennt útboð í þremur hlutum: jarðvinnu, húsbyggingu, innréttingum og búnaði.

Verkefnið á heimasíðu Verkís.
Íslandskort af verkefnum Verkís á sviði íþróttamannvirkja.

Fleiri íþróttamannvirki sem Verkís hefur komið að:
Fjölnota íþróttahús í Garðabæ
Holmen sundhöll
Viðbygging við sundhöllina í Reykjavík
Fjölnota íþróttahús í Mosfellsbæ
Fjölnota íþróttahús í Suður Mjódd

Fjölnota íþróttahús Selfossi
fjolnota-ithrottahus-a-selfossi2