19/10/2020

Verkís tekur þátt í ráðstefnu Autodesk

Á ráðstefnunni verða erindi, pallborðsumræður og einnig vinnustofur þar sem hægt verður að ræða við og eiga samskipti við aðra þátttakendur. Viðburðurinn verður tekinn upp og upptökurnar aðgengilegar eftir viðburðinn.

Sveinn Ingi tekur þátt í pallborðsumræðunum Return and Reimagine – AEC industry.Í pallborðinu munu fulltrúar arkitekta-, verkfræði- og byggingariðnaðarins líta til nútíðar og framtíðar innan sinna greina.

Frétt á vef Autodesk um ráðstefnuna

Autodesk
6d58dc2fdb7956970c315c10888592ed