23/04/2018

Verkís tekur þátt í Vistbyggðardeginum

Vigdísar hús
Vigdísar hús

Fimmtudaginn 26. apríl nk. fer Vistbyggðardagurinn fram í Veröld – Húsi Vigdísar. Elín Vignisdóttir, landfræðingur hjá Verkís, verður með erindi ásamt fulltrúum EFLU og Mannvits.

Erindi þeirra Elínar, Helgu Jóhönnu Bjarnadóttur, efnaverkfræðings hjá EFLU og Söndru Ránar Ásgrímsdóttur, sjálfbærniverkfræðings hjá Mannviti, hefur yfirskriftina BREEAM vottun og grænar lausnir og hefst kl. 15.40.

Vigdísar hús
Vigdísar hús