23/04/2018

Verkís tekur þátt í Vistbyggðardeginum

Erindi þeirra Elínar, Helgu Jóhönnu Bjarnadóttur, efnaverkfræðings hjá EFLU og Söndru Ránar Ásgrímsdóttur, sjálfbærniverkfræðings hjá Mannviti, hefur yfirskriftina BREEAM vottun og grænar lausnir og hefst kl. 15.40.

Hér má sjá dagskrá Vistbyggðardagsins og skráning fer fram hér

Vigdísar hús
verold_hus_vigdisar