23/02/2019

Viðbygging Sundhallarinnar fær umhverfisvottun

Verkís annaðist alla verkfræðihönnun verksins og hélt utan um alla vinnuna við umhverfisvottunina og var Elín Vignisdóttir hjá Verkís BREEAM matsaðili í verkefninu.

Sundhöllin er fyrsta húsið hjá Reykjavíkurborg sem nær þessum áfanga sem er aðeins skref í lengra ferli, næst þarf að færa sönnun á það að framkvæmdin sé í samræmi við þau markmið sem sett voru fram í hönnuninni.

Sjá nánar: Frétt af vef Reykjavíkurborgar.

Sjá nánar um verkefnið hér: Viðbygging við sundhöllin í Reykjavík.

Eldri frétt af vef Verkís: Sundhöll Reykjavíkur opnuð á ný.

Sundhöll Reykjavíkur
sundhollin