06/02/2024

Viðtal við okkar konur í varnargarðateyminu

© www.mbl.is
Hörn Hrafnsdóttir og Sólveig Kristín Sigurðardóttir

Í Morgunblaðinu í gær var viðtal við okkar konur í tengslum við hönnun á varnargörðunum við Grindavík og Svartsengi. Hörn Hrafnsdóttir vatnsauðlindaverkfræðingur og aðjúnkt við Umhverfis- og byggingaverkfræðideild HÍ og Sólveig Kristín Sigurðardóttir jarðtækniverkfræðingur eru í varnargarðateyminu og ræddu við blaðamann um undirbúningsvinnuna, hönnun, hvað hefði getað gerst og ýmislegt fleira tengt þessari mögnuðu vinnu.

Varnargarðar við Svartsengi

Viðtalið í heild sinni má lesa hér ásamt annari grein sem birtist á vefsíðu mbl

Heimsmarkmið

© www.mbl.is
Hörn Hrafnsdóttir og Sólveig Kristín Sigurðardóttir