Um okkur
Elsta verkfræðistofa landsins
Verkís rekur uppruna sinn til ársins 1932 og er því elsta verkfræðistofa landsins. Sækja um starf
Hjá Verkís starfa yfir 300 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.
Framkvæmdastjóri er Sveinn Ingi Ólafsson.
Kennitala Verkís er : 611276 - 0289