Verkefni

Smávirkjanir

Verkís hefur komið að vinnu við smávirkjanir út um allt land, sérfræðingar okkar hafa langa reynslu og veita ráðgjöf á öllum stigum ferlisins. Á kortinu hér að neðan má sjá smávirkjanir í rekstri (rautt) og aðra virkjanakosti (grátt) sem Verkís hefur komið að með einum eða öðrum hætti.