Verkefni

Skarðshlíðarskóli

Verkís fer með umsjón og framkvæmdaeftirlit með byggingu Skarðshlíðarskóla í Hafnarfirði.

Byggingin samanstendur af sex samhangandi einingum sem hýsa munu grunnskóla, leikskóla, tónlistarskóla og íþróttahús.

Um er að ræða eftirlit með uppsteypu hússins auk fullnaðarfrágangs að innan jafnt sem utan og lóðarfrágangi. Húsið er steinsteypt á tveimur hæðum og er í heildina tæpir 9.000 fermetrar. Verkefnið er áfangaskipt.

Verkefnið í hnotskurn

Staðsetning:

Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður.

Stærð:

8.900 m²

Verktími:

2017 – 2020

 

Heimsmarkmið