Byggingar
Útvarpsreitur við Efstaleiti
Framkvæmdir vegna þéttingar byggðar á svokölluðum Útvarpsreit fólu meðal annars í sér gerð gatna, bílastæða, færslu á stofnæð hitaveitu og lagningu og endurnýjun lagna. Gerð voru ný bílastæði austan og norðan við Útvarpshúsið og vestursvæði endurnýjað. Á vestursvæði voru byggðir stoðveggir með lýsingu sem hönnuð var af lýsingarhönnuðum Verkís.