Álver
Fyrirsagnalisti

Kubal álver
Verkís annaðist verkefnastjórn, verkfræðiráðgjöf, áætlanagerð, útboðsgögn, rýni tilboða, þátttaka á fundum og samningagerð ásamt innkaupum frá söluaðilum erlendis sem innlendis.
Lesa meira
Norðurál Grundartanga
Verkís var þátttakandi sem leiðandi félag í gegnum HRV Engineering, ásamt því að sjá um verkefnastjórn, kostnaðarmat, vélakerfi, kælikerfi, lagnir, loftræsikerfi, framkvæmdastjórn og eftirlit, útboðsgögn, endurskoðun tilboða, tæknilega stjórnun, gæðaeftirlit, rekstur og viðhald.
Lesa meira
Fjarðaál Reyðarfirði
Verkís var þátttakandi sem leiðandi félag í gegnum HRV Engineering, ásamt því að sjá um hagkvæmniathuganir, kælikerfi, loftræsikerfi, kostnaðarmat, áætlanagerð, áreiðanleikagreiningu, viðhaldsráðgjöf, undirbúning tilboða, skráningar, framkvæmdaeftirlit og gæðaeftirlit.
Lesa meira
Álverið í Straumsvík
Verkís annaðist verkefnastjórn, áætlanagerð, innkaup á búnaði, útboðsgögn, endurskoðun tilboða, samningastjórnun, framkvæmdastjórnun, framkvæmdaeftirlit, landmælingar, prófanir, burðarvirki, véla- og rafmagnskerfi, kælikerfi, lagnir, loftræsikerfi og hagkvæmniathuganir.
Lesa meira