Umhverfi og skipulag
Greining og förgun spilliefna
Verkís vann umhverfisgreiningu og áætlun um förgun spilliefna vegna niðurrifs tíu fjölbýlishúsa í eigu grænlenska ríkisins í Maniitsoq á Grænlandi.
Um 90% fasteigna í landinu eru í eigu ríkisins. Sum fjölbýlishúsanna höfðu staðið auð lengi og öll tíu húsin þörfnuðust mikils viðhalds.