11/05/2023

Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar

Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar
Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar 2023

Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar. Í dag fimmtudag 11. maí fer fram Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar í Hörpu. Verkís er með bás á ráðstefnunni þar sem starfsfólk okkar stendur vaktina og kynnir þjónustu Verkís á sviði stafrænnar mannvirkjagerðar.

BIM Ísland stendur fyrir ráðstefnunni þar sem áhersla er lögð á að fá erlenda aðila til að fjalla um hvernig hægt er að auka virðissköpun og hagræða í hönnun, framkvæmd og rekstri mannvirkja með áherslu á sjálfbærni, stjórnsýslu og framtíðina.

Verkís hefur sett sér markmið um að vera leiðandi ráðgjafarfyrirtæki í BIM á Íslandi sem getur veitt vandaða og faglega BIM ráðgjöf.

Þjónustusíða Verkís – BIM.

Heimsmarkmið

Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar
Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar 2023