18/04/2023

Erindi á íbúafundi í Neskaupstað

Erindi á íbúafundi í Neskaupstað
Kristín Martha Hákonardóttir flutti erindi fyrir hönd Verkís.

Erindi á íbúafundi í Neskaupstað. Mánudaginn 17. apríl sl. var haldinn íbúafundur í Egilsbúð í Neskaupstað þar sem tilgangurinn var að upplýsa íbúa um stöðu mála í kjölfar ofanflóða og rýminga í Fjarðabyggð 27. mars – 11. apríl sl. Fundurinn var vel sóttur af íbúum.

Á fundinn héldu fulltrúar Veðurstofu Íslands, Verkís, Náttúruhamfaratryggingum, lögreglunni á Austurlandi, þjónustumiðstöðvar Almannavarnardeildar í Egilsbúð erindi ásamt Jónu Árný Þórðardóttur, bæjarstjóra Fjarðarbyggðar og Jóns Björns Hákonarsonar, fyrrverandi bæjarstjóra Fjarðabyggðar.

Kristín Martha Hákonardóttir, snjóflóðaverkfræðingur, flutti erindi fyrir hönd Verkís. Hún fór yfir virkni varna og þann lærdóm sem má draga af flóðunum.

Erindi á íbúafundi í Neskaupstað
Kristín Martha Hákonardóttir flutti erindi fyrir hönd Verkís.