28/03/2022

Góð aðsókn á bás Verkís

Mjög góð aðsókn var á bás Verkís á sýningunni Verk og vit sem lauk í gær.

Áhersla var lögð á að fagna níutíu ára afmæli Verkís og var afmælismyndband um sögu fyrirtækisins m.a. frumsýnt. Þá kynntu margir gestir sér hvernig Verkís notar sýndarveruleika í hönnunarvinnu.

Við þökkum þeim sem litu við á básnum fyrir komuna. Takk fyrir að gefa ykkur tíma til að spjalla um verkfræði og spennandi verkefni!

Hér á heimasíðunni má síðan lesa eitt og annað um þjónustu Verkís, verkefni og annað áhugavert.

Níutíu ára reynsla af stórframkvæmdum | Fréttir | www.verkis.is

Heimsmarkmið

Verk og vit bás Verkís byggingariðnaður
img_6091