Lýsingarhönnun

Lýsingar­hönnun

Verkís veitir þjónustu á sviði lýsingarhönnunar með sérmenntaða og reynslumikla lýsingarhönnuði.

Lýsingarhönnun er hluti af hönnunarferli við hönnun bygginga, gatna og svæða, þar sem lýsingarkerfi spila stórt hlutverk í öllum byggingum og í okkar nærumhverfi. Þess vegna þarf að vanda val á búnaði svo að hann sé í samræmi við þarfir og óskir verkkaupa og falli vel að hönnun og arkitektúr. 

Fyrirtækið er aðili að Ljóstæknifélagi Íslands. 

Eirikur_k_h3-


Tengiliður:
Eiríkur K. Þorbjörnsson - rafmagnsverkfræðingur /
öryggi- og áhættustjórnun

ekt@verkis.is

Þjónusta

 • Almenn lýsingarhönnun og val á lýsingarbúnaði
 • Sérhönnun á lampabúnaði og forritun
 • Dagsbirtunotkun og áhrif hennar á byggingar
 • Lýsingarútreikningar og þrívíð ásýnd
 • Kostnaðargreining á afl- og viðhaldskostnaði
 • Rýni, eftirlit á hönnun og uppsetningu kerfa
 • Hefðbundnar teikningar með lampayfirliti
 • Tví- og þrívíðar myndir ásamt hreyfimyndum í sýndarmódeli

Lýsingarteymi

 • Darío Gustavo Núñez Salazar
 • Tinna Kristín Þórðardóttir
 • Ingólfur Arnarson
 • Jónína de la Rosa
 •  

Verðlaun/Samkeppnir

 • 2017 - 40under40 - Lighting Design Awards
 • 2015 - Íslensku lýsingarverðlaunin
 • 2012 - Norrænu lýsingarverðlaunin (Nordisk Lyspris) - Honorable Mention
 • 2006 - Norrænu lýsingarverðlaunin (Nordisk Lyspris)
 • 2015 - Elliðarárvogur og Ártúnshöfði skipulag, samkeppni - 1. verðlaun
 • 2015 - Óðinstorg, hönnunarsamkeppni - 1. verðlaun
 • 2015 - Laugavegur, hönnunarsamkeppni - 1. verðlaun
 • 2011 - Nordic Urban Lighting Design, Stavanger - 1. verðlaun