Stjórnkerfi

Stjórnkerfi

  • stjornkerfi

Verkís veitir þjónustu á gerð sjálfvirkra, stjórn- og eftirlitskerfa í mannvirkjum.

Um er að ræða allt frá einföldum kerfum til flókinna kerfa með iðntölvum og skjágæslukerfum. Umfang verkefna hefur verið allt frá hönnun kerfa í heimilum og upp í allar stærðir fyrirtækja eins og sjúkrahús, orkumannvirki, skóla-, verslunar-, iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði. 

Starfsmenn fyrirtækisins hafa reynslu í forritun iðntölva og skjágæslukerfa sem hafa hannað stjórnkerfi fjölmargra virkjana og iðnfyrirtækja sem og stjórnkerfi bygginga/mannvirkja, meðal annars s.k. hússtjórnarkerfi.

Eiríkur K. ÞorbjörnssonEiríkur K. Þorbjörnsson

Rafmagnstæknifræðingur / Öryggi- og áhættustjórnun M.Sc. / Viðskiptastjóri
Svið: Byggingar
ekt@verkis.is

Sigurdur_jonjonsson_h3Sigurður Jón Jónsson

Rafmagnstæknifræðingur / MBA / Viðskiptastjóri
Svið: Byggingar
sjj@verkis.is

Þjónusta

  • Áhættu- og þarfagreining
  • Iðntölvur og sjálfvirkni
  • Stjórnkerfi/hússtjórnarkerfi
  • Skjágæslukerfi
  • Þjarkar