Prófanir og gangsetning
PRÓFANIR OG GANGSETNING
Meðal starfsmanna Verkís er sterk hefð fyrir vinnu „úti í mörkinni“ og fyrirtækið á gott safn tækjabúnaðar til prófana og gangsetningar á fjölbreytilegum vélbúnaði, rafbúnaði, stjórn- og varnarbúnaði.
Reynsla fyrirtækisins liggur í vinnu við prófanir og gangsetningu í virkjunum, tengivirkjum og framleiðsluiðnaði. Sérhæfð þekking og tækjabúnaður er fyrir hendi hvað varðar prófanir og gangsetningu á t.d. vatnshverflum, gufuhverflum, rafölum, spennum, rofabúnaði, stjórnbúnaði og varnarbúnaði.
- Haukur Geir Guðnason
- Rafmagnstæknifræðingur
- Svið: Orka og iðnaður
- hgg@verkis.is
- Guðbjörn Gústafsson
Rafmagnsverkfræðingur
- Svið: Orka og iðnaður
- gug@verkis.is
Þjónusta
|
Verkefni |