14/6/2021

Við leitum að öflugu og góðu fólki

  • Atvinnuauglýsing 12 júní 2021

Vegna aukinna verkefna leitum við að öflugu og góðu fólki í hópinn okkar. Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum sem góða samskipta- og skipulagshæfileika sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. 

Um fjögur störf er að ræða: 

Verkefnastjóri á sviði veitna og ofanvatnslausna
Hönnuður vega, gatna og stíga
Lagna- og loftræsihönnuður 
Eftirlit með framkvæmdum 

Umsóknarfrestur er til og með 21. júní. Sótt er um á umsokn.verkis.is