Framúrskarandi

Framúrskarandi fyrirtæki

2019

Verkís er í hópi þeirra um 2,7% íslenskra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2019.

Á hverju ári gerir Creditinfo greiningu á Framúrskarandi fyrirtækjum, sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.