27/09/2022

Velheppnaður morgunfundur um sjálfbær samfélög

Hátt í hundrað manns fylgdust með morgunverðarfundi Verkís um sjálfbær samfélög sem haldinn var á fimmtudaginn í síðustu viku. Við fengum til okkar þrjá fyrirlesara og tvö af okkar starfsfólki héldu einnig erindi. Sköpuðust góðar og innihaldsríkar umræður í lokin.

Í tilefni af 90 ára afmæli Verkís ætlum við að halda nokkra morgunverðarfundi yfir árið. Starfsfólkið okkar miðlar af þekkingu sinni og reynslu og fáum við einnig til okkar lykilfólk til að segja frá. Þetta var þriðji morgunverðarfundur ársins.

Heimsmarkmið