06/10/2022

Verkís með tvö erindi á Degi verkfræðinnar

Odinstorg

Dagur verkfræðinnar fer fram þann 21. október nk. Haldnir verða fyrirlestrar og kynningar í þremur opnum sölum en markmiðið með deginum er að kynna verkfræðina, spennandi verkefni og störf á því sviði og ekki síst að efla tengsl og samheldni meðal íslenskra verkfræðinga og tæknifræðinga. Í ár er Verkís með tvö erindi.

Dario
Dario Gustavo Nunes
Tinna Kristín Þórðardóttir
Tinna Kristín Þórðardóttir

Lýsingarhönnun – dæmi frá Óðinstorgi og Stapaskóla
Dario Gustavo Nunes arkitekt og Tinna Kristín Þórðardóttir byggingafræðingur sem bæði eru lýsingarhönnuðir hjá Verkís.

Sigurður Jón Jónsson

Verkefni Verkís á Grænlandi – Hvað höfum við lært?
Sigurður Jón Jónsson, sviðsstjóri Byggingasviðs Verkís.

Heimsmarkmið

Odinstorg