16/03/2022

Verkís tekur þátt í Verk og vit

Verkís tekur þátt í Verk og vit
Verk og vit 2022

Verkís tekur þátt í Verk og vit. Sýningin Verk og vit verður haldin í Laugardalshöll dagana 24. – 27. mars nk. Verkís tekur þátt í sýningunni í þriðja skipti og mun miðla áralangri þekkingu og reynslu ásamt því að kynna spennandi nýjungar.

Verkís rekur uppruna sinn til ársins 1932 og fagnar því 90 ára afmæli þetta árið. Af því tilefni mun básinn okkar á Verk og vit vera í afmælisbúningi.

Hjá Verkís starfa yfir 300 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís veitir ráðgjöf og alhliða þjónustu á öllum sviðum verkfræði og skyldum greinum. Starfsfólk Verkís stendur vaktina í básnum á svæði C50.

Heimsmarkmið

Verkís tekur þátt í Verk og vit
Verk og vit 2022