Hjóla- og göngustígar

Hjóla- og göngustígar

  • hjola-og-gongustigur

Verkís veitir fjölbreytta þjónustu og ráðgjöf við gerð göngu- og hjólastíga.

Sérfræðingar á samgöngusviði fást daglega við hönnun og umferðarskipulag fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur. Umferðaröryggi og umferðarflæði er ávalt til hliðsjónar við hönnun. Verkís hefur að leiðarljósi að veita alhliða þjónustu og koma með lausnir sem byggja á hagkvæmni og öryggi. Á verktíma bjóðum við upp á verkefnastjórnun, eftirlit og stuðning við ákvarðanatöku.

Guðmundur JónssonGuðmundur Jónsson
Byggingarverkfræðingur / Hópstjóri
Svið: Samgöngur og umhverfi
gj@verkis.is
Grétar Páll JónssonGrétar Páll Jónsson
Byggingarverkfræðingur / Viðskiptastjóri
Svið: Samgöngur og umhverfi
gpj@verkis.is

Þjónusta

  • Hönnun á hjóla- og göngustígum
  • Landslagsarkitektúr
  • Verkefnastjórnun
  • Kostnaðarmat
  • Skýrslugerð
  • Gerð útboðsgagna