Þjónusta
Landslagsarkitektúr
Landslagsarkitektar Verkís hanna manngert umhverfi.
Sérfræðingar Verkís vilja að það fari vel um þig á fallegum stöðum og að þeir nýtist þér sem best.
Þjónusta
Landslagsarkitektar Verkís hanna manngert umhverfi.
Sérfræðingar Verkís vilja að það fari vel um þig á fallegum stöðum og að þeir nýtist þér sem best.
Algild hönnun og sjálfbær þróun eru lykilþættir í starfi landslagsarkitekta hjá Verkís. Við trúum því að heildarlausnir færi viðskiptavinum okkar bestu niðurstöðuna.
Við önnumst greiningar, úttektir, formun og tökum að okkur skipulags- og hönnunarverkefni á breiðum, faglegum grunni í samvinnu við og fyrir einkaaðila, opinberar stofnanir og sveitarfélög.
Manneskjan og velferð hennar eru grunnþættir í lausn verkefna samhliða tilliti til umhverfisþátta og náttúrugæða þeirra svæða sem unnið er með.
Við sköpum upplífgandi og aðlaðandi dvalar- og viðkomustaði.
Bæklingur: Landslagsarkitektúr // Hönnun og skipulag.
Kynning – Skipulags- og landslagsráðgjöf Verkís.
Áslaug Katrín Aðalsteinsdóttir
Landslagsarkitekt
Svið: Samgöngur og umhverfi
aka@verkis.is
Haukur Þór Haraldsson
Viðskiptaþróunarstjóri
Svið: Skrifstofa framkvæmdastjóra
htoh@verkis.is